dimmuborgir_-_þvorusleikir.jpg

Jólasveinarnir

í Dimmuborgum

Desember 2021

Við ætlum að taka á móti gestum vel valda daga í desember á milli kl 11 og 13. 
Komdu með fjölskylduna
í Dimmuborgir dagana:
3, 4 & 5. desember
10, 11 & 12. desember
17, 18, 19, 20, 21, 22 & 23. desember.
Miðasala hefst fljótlega á tix.is

Opnunarhátíð Jólsveinanna og Jólamarkaður í Skjólbrekku 4. desember frá 12:00 - 16:00. 

 

 

Hverjir erum við?

Jólasveinarnir í Dimmuborgum

Sagan Okkar

Sagan okkar er löng og stutt og allt í bland! Hvaðan komum við? Hvar búum við? 

​Lestu um söguna okkar hér! 

Jólasveinarnir í Dimmuborgum

​Jólasveinakynningar

Við þrettán bræðurnir eru allir mjög ólíkir karakterar og enginn eins! 

Lærðu um hvern og einn Jólasvein hér!

hásætið-2.jpg

Gamla Jólasveinavísan

Við erum svo frægir að við eigum okkar eigin vísu og er það vísa sem allir þekkja! 

Kíktu á vísuna og óvæntan glaðning hér!

pottaskefill+askasleikir.jpg

Í DIMMUBORGUM?

Þar eigum við heima og okkur finnst mjög gaman að taka á móti gestum.

Á VIÐBURÐUM?

Í ÁRLEGA BAÐINU?

Vilt þú fá okkur í heimsókn til þín? Hafðu samband hér!

Við böðum okkur aðeins einu sinni á ári. Komdu og sjáðu hversu skrautlega það gengur!